15.10.2007 | 14:53
Ţráinn Bertelsson
Hvađ er ađ frétta af Ţráni Bertelssyni?
Einn skarpasti ţjóđfélagsrýnir okkar Íslendinga er rithöfundurinn Ţráinn Bertelsson. Margir hafa lesiđ kostulega ćfisögu hans, Einhverskonar ÉG, sem seldist í bílförmum hérna um áriđ. Eru ţar margar epsíkar sögur, sbr. ţá ţegar hann gekk á sokkaleistunum yfir hrauniđ frá Kárastöđum ađ Mjóanesi til ađ mćta í fermingarveislu. Ţráinn skrifar reglulega pistla í Fréttablađiđ og fer ţar yfir fréttir vikunnar á kostulegan hátt. Má í raun segja ađ ţađ sé hin skriflega Spaugstofa - sem er auđvitađ hiđ göfugasta form. Ţráinn kom einng fram í ţćtti Krulla Kverúlants í gćr. Ţar varđi hann sinn mann, BingaHrafnsson, gegn leiftursókn Agnesar Bragadóttur (sem mćtti fara ađ taka valíum). Ţráinn setti máliđ auđvitađ upp í spéspegli en tókst um leiđ međ járnfastri rökvísi sinni ađ slá öll vopn úr höndum hinna meinfýsnishlakkandi úrtölumanna. Húrra fyrir Ţráni
Athugasemdir
Ţráinn er bara snillingur, les flest sem hann skrifar af sinni alkunnu skarpskyggni.
Georg P Sveinbjörnsson, 15.10.2007 kl. 15:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.