Ţráinn Bertelsson

Hvađ er ađ frétta af Ţráni Bertelssyni?

Einn skarpasti ţjóđfélagsrýnir okkar Íslendinga er rithöfundurinn Ţráinn Bertelsson. Margir hafa lesiđ kostulega ćfisögu hans, Einhverskonar ÉG, sem seldist í bílförmum hérna um áriđ. Eru ţar margar epsíkar sögur, sbr. ţá ţegar hann gekk á sokkaleistunum yfir hrauniđ frá Kárastöđum ađ Mjóanesi til ađ mćta í fermingarveislu. Ţráinn skrifar reglulega pistla í Fréttablađiđ og fer ţar yfir fréttir vikunnar á kostulegan hátt. Má í raun segja ađ ţađ sé hin skriflega Spaugstofa - sem er auđvitađ hiđ göfugasta form. Ţráinn kom einng fram í ţćtti Krulla Kverúlants í gćr. Ţar varđi hann sinn mann, BingaHrafnsson, gegn leiftursókn Agnesar Bragadóttur (sem mćtti fara ađ taka  valíum). Ţráinn setti máliđ auđvitađ upp í spéspegli en tókst um leiđ međ járnfastri rökvísi sinni ađ slá öll vopn úr höndum hinna meinfýsnishlakkandi úrtölumanna. Húrra fyrir Ţráni

Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Ţráinn er bara snillingur, les flest sem hann skrifar af sinni alkunnu skarpskyggni.

Georg P Sveinbjörnsson, 15.10.2007 kl. 15:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband