11.9.2008 | 13:47
Fáránlegt
Sigurđur Ţór Sigurđsson, ţessi myndlíking um blauta kossa er út í hött.
Samkvćmt skilgreiningu Íslenskrar orđabókar (Eddu 2007) er blautur koss
koss ţar sem tungur mćtast, sleikur.
Áttađu ţig á stöđunni.
Blautir kossar bćjarstjóra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2008 | 17:27
Heimild?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
24.10.2007 | 17:01
Hvađ um David Coulthard?
Mér finnst ţađ skandall ađ David Coulthard hafi ekki einu sinni komist á blađ í ţessari keppni. Lítiđ bara á ţessa mynd:
Sjáiđ ţessa kjálka! Klárlega sá karlmannlegasti.
David Beckham sá karlmannslegasti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2007 | 14:53
Ţráinn Bertelsson
Hvađ er ađ frétta af Ţráni Bertelssyni?
Einn skarpasti ţjóđfélagsrýnir okkar Íslendinga er rithöfundurinn Ţráinn Bertelsson. Margir hafa lesiđ kostulega ćfisögu hans, Einhverskonar ÉG, sem seldist í bílförmum hérna um áriđ. Eru ţar margar epsíkar sögur, sbr. ţá ţegar hann gekk á sokkaleistunum yfir hrauniđ frá Kárastöđum ađ Mjóanesi til ađ mćta í fermingarveislu. Ţráinn skrifar reglulega pistla í Fréttablađiđ og fer ţar yfir fréttir vikunnar á kostulegan hátt. Má í raun segja ađ ţađ sé hin skriflega Spaugstofa - sem er auđvitađ hiđ göfugasta form. Ţráinn kom einng fram í ţćtti Krulla Kverúlants í gćr. Ţar varđi hann sinn mann, BingaHrafnsson, gegn leiftursókn Agnesar Bragadóttur (sem mćtti fara ađ taka valíum). Ţráinn setti máliđ auđvitađ upp í spéspegli en tókst um leiđ međ járnfastri rökvísi sinni ađ slá öll vopn úr höndum hinna meinfýsnishlakkandi úrtölumanna. Húrra fyrir ŢrániBloggar | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)